Articles
Heimasími
Við bjóðum upp á hágæða heimasímaþjónustu yfir netið, sem er einföld og ódýr viðbót við netáskrift og hentar flestum heimilum.
Krakkakort
Krakkakort er ókeypis fyrirframgreidd áskrift fyrir börn og unglinga undir 18 ára aldri.
Þrenna
Þrenna er fyrirframgreidd farsímaáskrift með endalaus símtöl og SMS og gagnamagn sem safnast upp á milli mánaða.
Útlönd
Ertu að fara til útlanda? Vertu með allt á hreinu og kynntu þér reglur og kostnað við farsímareiki.
Frelsi
Frelsi er fyrirframgreidd farsímaleið sem þú getur fyllt á eftir þörfum.
Úræði
Hringdu, taktu á móti símtölum, hlustaðu á tónlist og borgaðu fyrir kaupin - allt í úrinu.
VoLTE
VoLTE eða Voice over Long-Term Evolution er ný tækni sem eykur hljómgæði símtala.
Talhólf og Svarhólf
Allar upplýsingar um Tal- og Svarhólf Símans.
Rafræn skilríki
Helstu upplýsingar um rafræn skilríki.
Týndur eða stolinn sími
Týndist síminn eða grunar þig að honum hafi verið stolið?
eSIM
eSIM eru innbyggð SIM kort sem finnast í flestum nýlegum snjalltækjum.
Hringiflutningur
Hér finnur þú allar upplýsingar um uppsetningu hringiflutnings i heima- og farsíma.
Svikasímtöl
Hvernig verjum við okkur gegn svikasímtölum?
VoWiFi
VoWiFi eða Voice over WiFi leyfir notendum að hringja símtöl í gegnum þráðlaust net (WiFi) í stað farsímasambands (4G/5G). Þetta kemur sér vel þar sem farsímasamband er slæmt.