VoLTE

VoLTE eða Voice over Long-Term Evolution er ný tækni sem eykur hljómgæði símtala með því að nota 4G og 5G farsímakerfin.

Til að virkja VoLTE í iPhone

  • Farðu í Settings
  • Veldu Mobile Data
  • Kveiktu á Mobile Data hakinu ef það er ekki virkt
  • Veldu Mobile Data Options
  • Veldu Voice & Data
  • Passaðu að 4G/LTE eða 5G Auto/5G On sé valið
  • Er það er VoLTE hak neðst þarf að kveikja á því

Til að virkja VoLTE í Android

  • Farðu í Settings
  • Veldu Network & Internet eða Connections
  • Veldu Cellular Network / Mobile Network / Mobile Data
  • Veldu Preferred Network Type eða Network Mode
  • Veldu 4G/LTE eða 5G og virkjaðu VoLTE/HD Voice eða Enhanced Calling

Finnur þú ekki rétta stillingu?

Nöfn stillinga í Android tækjum geta verið aðeins mismunandi eftir framleiðendum. Prófaðu að leita að stillingum með svipuðum heitum og þeim sem eru hér í leiðbeiningunum.

Styður síminn minn VoLTE?

Nánast allir símar sem eru framleiddir og seldir í dag styðja VoLTE. Allir farsímar sem eru seldir hjá Símanum í dag styðja VoLTE. Ef þú ert ekki viss getur þú athugað listann hér að neðan. Passaðu að uppfæra stýrikerfið í símanum þínum í nýjustu útgáfu sem er í boði!

Þessi listi er ekki tæmandi

Hér finnur þú lista yfir þá helstu síma og tæki sem styðja VoLTE. Ef tækið þitt er ekki á listanum getur þú athugað vefsíðu framleiðanda eða fengið aðstoð hjá þjónustuverinu okkar.

Framleiðandi

Tegund tækis

Apple

iPhone 8 og nýrri

Nothing

A001, A015, A24, A03, A059, A063, A065

Google

Pixel 6 og nýrri

Nokia

105 4G, 110 4g, 215 4g, 225 4G, 235 4G, 2660 Flip, 3210 4G, 8210 4G (TA-1489), 6300 4G, X30

HMD

Skyline, Fusion, Barbie Phone, 105 4G, Arc, 2660 Flip

Xiaomi

Black Shark 5 Pro, Mi 11 og nýrri

Redmi

12,13,14C, 15, A5, K60, K80, Note 11, Note 12, Note 13, Note 14 og nýrri

Samsung

S10 og nýrri Ax2 og nýrri

Fairphone

FP3 og nýrri

Emporia

 

Motorola

G9, Edge 40, G54, G Power, G35, G13, G14, E13, G84, Edge 50, G04, G85, G30, Razr 40 Ultra / Razr+, G23, G84, G34, G55, Razr 50 Ultra / Razr+, Edge 60 Pro, moto g, Moto G Stylus, G15, e15, G05, G86, G56 og nýrri

Lenovo

Tab M10

Vivo

X60, IQOO 7, X Fold, S15, Y35, V29, X100, X Fold 3 Pro, V23, V40, Y03t, Y28, S19, X200, og nýrri

Peitel

PTCarphone 6

Sony

Xperia 10 IV, Xperia 5 IV, Xperia 1 IV, Xperia 10 V, Xperia 5 V, Xperia 5 V, Xperia 1 V, Xperia 1 V, Xperia 1 VI, Xperia 1 VI, Xperia 10 VI og nýrri

ZTE Nubia

Z60S Pro, Red Magic 8S Pro, Red Magic 9 Pro, Red Magic 10 Pro og nýrri

Light

Light Phone II og nýrri

Cat

S22, S53 og nýrri

Honor

X9b, Magic6 Pro, 200, 200 Pro, 100, Magic5 Pro, 90 og nýrri

POCO

F3, F5 Pro, F6,  M6 Pro, X6 Pro,  X7 Pro

Asus

Zenphone 10 5G og nýrri

Crosscall

Core Z5 og nýrri

Deutsche Telekom

T Phone 3 og nýrri

Hammer

Iron V og nýrri

Light

TLP202

OnePlus

Nord CE4 Lite, Nord 5, Nord CE 5

Oppo

Reno 14F, Oppo Find X8 Ultra

Realme

12, 14T og nýrri