VoLTE eða Voice over Long-Term Evolution er ný tækni sem eykur hljómgæði símtala með því að nota 4G og 5G farsímakerfin.
Til að virkja VoLTE í iPhone
- Farðu í Settings
- Veldu Mobile Data
- Kveiktu á Mobile Data hakinu ef það er ekki virkt
- Veldu Mobile Data Options
- Veldu Voice & Data
- Passaðu að 4G/LTE eða 5G Auto/5G On sé valið
- Er það er VoLTE hak neðst þarf að kveikja á því
Til að virkja VoLTE í Android
- Farðu í Settings
- Veldu Network & Internet eða Connections
- Veldu Cellular Network / Mobile Network / Mobile Data
- Veldu Preferred Network Type eða Network Mode
- Veldu 4G/LTE eða 5G og virkjaðu VoLTE/HD Voice eða Enhanced Calling
Finnur þú ekki rétta stillingu?
Nöfn stillinga í Android tækjum geta verið aðeins mismunandi eftir framleiðendum. Prófaðu að leita að stillingum með svipuðum heitum og þeim sem eru hér í leiðbeiningunum.
Styður síminn minn VoLTE?
Nánast allir símar sem eru framleiddir og seldir í dag styðja VoLTE. Allir farsímar sem eru seldir hjá Símanum í dag styðja VoLTE. Ef þú ert ekki viss getur þú athugað listann hér að neðan. Passaðu að uppfæra stýrikerfið í símanum þínum í nýjustu útgáfu sem er í boði!
Þessi listi er ekki tæmandi
Hér finnur þú lista yfir þá helstu síma og tæki sem styðja VoLTE. Ef tækið þitt er ekki á listanum getur þú athugað vefsíðu framleiðanda eða fengið aðstoð hjá þjónustuverinu okkar.
Framleiðandi |
Tegund tækis |
Apple |
iPhone 8 og nýrri |
Nothing |
A001, A015, A24, A03, A059, A063, A065 |
Pixel 6 og nýrri | |
Nokia |
105 4G, 110 4g, 215 4g, 225 4G, 235 4G, 2660 Flip, 3210 4G, 8210 4G (TA-1489), 6300 4G, X30 |
HMD |
Skyline, Fusion, Barbie Phone, 105 4G, Arc, 2660 Flip |
Xiaomi |
Black Shark 5 Pro, Mi 11 og nýrri |
Redmi |
12,13,14C, 15, A5, K60, K80, Note 11, Note 12, Note 13, Note 14 og nýrri |
Samsung |
S10 og nýrri Ax2 og nýrri |
Fairphone |
FP3 og nýrri |
Emporia |
|
Motorola |
G9, Edge 40, G54, G Power, G35, G13, G14, E13, G84, Edge 50, G04, G85, G30, Razr 40 Ultra / Razr+, G23, G84, G34, G55, Razr 50 Ultra / Razr+, Edge 60 Pro, moto g, Moto G Stylus, G15, e15, G05, G86, G56 og nýrri |
Lenovo |
Tab M10 |
Vivo |
X60, IQOO 7, X Fold, S15, Y35, V29, X100, X Fold 3 Pro, V23, V40, Y03t, Y28, S19, X200, og nýrri |
Peitel |
PTCarphone 6 |
Sony |
Xperia 10 IV, Xperia 5 IV, Xperia 1 IV, Xperia 10 V, Xperia 5 V, Xperia 5 V, Xperia 1 V, Xperia 1 V, Xperia 1 VI, Xperia 1 VI, Xperia 10 VI og nýrri |
ZTE Nubia |
Z60S Pro, Red Magic 8S Pro, Red Magic 9 Pro, Red Magic 10 Pro og nýrri |
Light |
Light Phone II og nýrri |
Cat |
S22, S53 og nýrri |
Honor |
X9b, Magic6 Pro, 200, 200 Pro, 100, Magic5 Pro, 90 og nýrri |
POCO |
F3, F5 Pro, F6, M6 Pro, X6 Pro, X7 Pro |
Asus |
Zenphone 10 5G og nýrri |
Crosscall |
Core Z5 og nýrri |
Deutsche Telekom |
T Phone 3 og nýrri |
Hammer |
Iron V og nýrri |
Light |
TLP202 |
OnePlus |
Nord CE4 Lite, Nord 5, Nord CE 5 |
Oppo |
Reno 14F, Oppo Find X8 Ultra |
Realme |
12, 14T og nýrri |