Verðskrá

Hér finnur þú verðskrár fyrir allar vörur og þjónustu Símans. Öll verð eru birt með virðisaukaskatti.

Net

Netáskrift - Hraði 1 Gbits/s 14.750 kr. / mán. Endalaus áskrift, leiga á netbeini og aðgangsgjald.
Netáskrift - Hraði 2,5 Gbits/s 16.000 kr. / mán.
Netáskrift - Hraði 5 Gbits/s 18.500 kr. / mán
Netáskrift - Hraði 10 Gbits/s 19.500 kr. / mán.
Aðgangsgjald 4.350 kr. / mán. Ef aðgangsgjald er greitt til annars fyrirtækis gildir verðskráin þeirra.
Föst IP tala 1.590 kr. / mán. Föst IP tala heldur sér þó þú missir samband eða endurræsir tenginguna.

Vefpóstur

Pósthólf 5 GB 2.200 kr. / mán.
Stækkun í 30 GB 1.250 kr. / mán.
Viðbótarnetfang 5 GB 300 kr. / mán.

Sjónvarp

Sjónvarpsþjónusta Símans 0 kr. / mán. Einn straumur innifalinn og hægt að bæta við fleiri straumum, myndlyklum og áskriftum.
Straumur 1.100 kr. / mán. Hver straumur leyfir þér að horfa á Sjónvarp Símans í einu tæki í einu. Hámarkið er 5 straumar.

Sjónvarpsrásir og efnisveitur

Sjónvarp Símans Premium 8.500 kr. / mán. Efnisveitan okkar býður upp á úrval gæðaefnis, bæði innlent og erlent frá stærstu framleiðendum heims. Þar finnur þú leikna þætti, kvikmyndir, fræðsluefni og auðvitað vandað barnaefni á íslensku.
HBO Standard 1.800 kr. / mán. 0 kr. ef þú ert með Sjónvarp Símans Premium.
HBO Premium 2.500 kr. / mán. 700 kr. ef þú ert með Sjónvarp Símans Premium. 
HBO Sport 750 kr. / mán. Aðeins fáanleg sem viðbót við HBO Standard eða HBO Premium.
Heimur Grunnur 2.140 kr. / mán. 12 vinsælar erlendar stöðvar.
Innifalin með Heimilispakkanum.
Kostar 1.890 kr. ef þú ert með Sjónvarp Símans Premium.
Heimur Meira 4.390 kr. / mán. Vinsælar erlendar stöðvar.
Kostar 3.890 kr. ef þú ert með Sjónvarp Símans Premium. 
Heimur Allt 7.290 kr. / mán. Allar erlendu rásirnar sem við bjóðum upp á, þar sem áhersla er lögð á fréttir, skemmtun, fræðslu, íþróttir og tónlist.
Kostar 5.890 kr. ef þú ert með Sjónvarp Símans Premium.
SÝN+ Sport Ísland 7.650 kr. / mán. Innifalið eru línulegar sjónvarpsrásir SÝN Sport Ísland. 
Streymisveitan SÝN+ og ólínulegt efni frá SÝN Sport fylgir ekki með.
SÝN+ Allt Sport 11.990 kr. / mán. Innifalið eru allar línulegar sjónvarpsrásir SÝN Sport.
Streymisveitan SÝN+, ólínulegt efni frá SÝN Sport og Viaplay Total áskrift fylgir ekki með.
Handboltapassinn 2.490 kr. / mán. Sjá vef Handboltapassans.
Livey Sport 3.200 kr. / mán. Sjá vef Livey Sport.

Farsímaleiðir

Þrenna 10 GB 3.100 kr. / mán. Fyrirframgreidd áskrift með endalausar mínútur og SMS í öll íslensk númer. 
10 GB innifalin á reiki innan EES. 
Þrenna 25 GB 4.100 kr. / mán. Fyrirframgreidd áskrift með endalausar mínútur og SMS í öll íslensk númer. 
25 GB innifalin á reiki innan EES. 
Farsími - Endalaus GB með neti 3.300 kr. / mán. Endalausar mínútur og SMS í öll íslensk númer. 27 GB innifalin á reiki innan EES. 
Aðeins í boði fyrir viðskiptavini með net hjá Símanum.
Farsími - Þægilegur  Innifalinn í Þægilega pakkanum. Endalausar mínútur og SMS í öll íslensk númer. 27 GB innifalin á reiki innan EES.
Aðeins í boði fyrir viðskiptavini með Þægilega pakkann.
Farsími - Einfaldur Innifalinn í Einfalda pakkanum. Endalausar mínútur og SMS í öll íslensk númer. 27 GB innifalin á reiki innan EES.
Aðeins í boði fyrir viðskiptavini með Einfalda pakkann.
Farsími - 5 GB 2.550 kr. / mán. Endalausar mínútur og SMS í öll íslensk númer. 
5GB innifalið á reiki innan EES.
Farsími - 15 GB 3.650 kr. / mán. Endalausar mínútur og SMS í öll íslensk númer. 
15 GB innifalin á reiki innan EES.
Farsími - 50 GB 5.700 kr. / mán. Endalausar mínútur og SMS í öll íslensk númer. 
45 GB innifalin á reiki innan EES.
Farsími - 250 GB 7.700 kr. / mán. Endalausar mínútur og SMS í öll íslensk númer. 
65 GB innifalin á reiki innan EES.
Farsími - Endalaus GB 10.100 kr. / mán. Endalausar mínútur og SMS í öll íslensk númer. 
85 GB innifalin á reiki innan EES.
Krakkakort 0 kr. / mán. Endalausar mínútur og SMS í öll íslensk númer og 2 GB, þar af 1 GB á reiki innan EES.
Aðeins fyrir einstaklinga undir 18 ára aldri og fylgir ókeypis með öðrum farsímaáskriftum.
Gagnakort 2.000 kr. / mán. Aukakort sem samnýtir gagnamagn með tengdri farsímaáskrift.
Allt að 4 Gagnakort í boði með 15 GB og stærri farsímaáskriftum.
Allt að 2 Gagnakort í boði með Þægilegum, Einföldum og Endalaust með netinu farsímaáskriftum. 
Úræði 800 kr. / mán. Eitt með hverju númeri - 2 stk í boði með Þægilega- og Heimilis pakkanum og 1 stk með Einfalda pakkanum

Frelsi

SMS 25 kr.
Símtal 25 kr. upphafsgjald
30 kr. / mín.

Netnotkun 85 kr. fyrir hver notuð 5 MB. Aðeins ef Netfrelsi klárast.
Startpakki 3.000 kr. 10 GB, 50 mínútur og 50 SMS til 55 landa.
Netfrelsi - 500 MB 800 kr. Þar af 500 MB innifalin í EES.
Gildir í 31 dag.
Netfrelsi - 1 GB 1.800 kr. Þar af 1 GB innifalin í EES.
Gildir í 31 dag.
Netfrelsi - 5 GB 2.800 kr. Þar af 5 GB innifalin í EES.
Gildir í 31 dag.
Netfrelsi - 10 GB 3.800 kr. Þar af 10 GB innifalin í EES.
Gildir í 31 dag.
Netfrelsi - 50 GB 5.800 kr. Þar af 50 GB innifalin í EES. 
Gildir í 31 dag.

Útlönd

Ferðapakkinn 1.150 kr. / dag Daggjald er eingöngu greitt ef síminn er notaður í landi þar sem Ferðapakkinn gildir. 1000 MB á dag, ókeypis að senda SMS og móttaka símtöl, engin upphafsgjöld og þú greiðir 12 kr. per mínútu fyrir símtöl til allra landa í pakkanum, að undanskildum þjónustunúmerum.
500 ódýrari mínútur til útlanda 1.000 kr. / mán.
2.000 ódýrari mínútur til útlanda 2.000 kr. / mán.
Notkun til og í útlöndum Mismunandi eftir landi Sjá verðskrá tiltekinna landa.

Heimasími

Heimasími 2.200 kr. / mán. Hringir án endurgjalds í alla innlenda heima- og farsíma og til Álandseyja, Bandaríkjanna, Danmerkur, Finnlands, Færeyja, Grænlands, Kanada, Noregs og Svíþjóðar.
Hringiflutningsáskrift 2.200 kr. / mán. Símanúmer sem beinir öllum mótteknum símtölum beint í annað símanúmer. Allur hringiflutningur í innlenda borð- og farsíma er innifalinn.
Netsími 2.200 kr. / mán.

Hringiflutningur

Upphafsverð 22 kr.
Mínútuverð 5 kr. / mín.

Upplýsinga- og þjónustunúmer

800 númer0 kr.
900 númerSamkvæmt verðskrá þjónustuaðila.T.d. símakosningar og styrktarsímar.
Upplýsingaveitan 1818 / 1811715 kr. upphafsgjald
371 kr. / mín.
Greitt er fyrir hverja byrjaða mínútu og 309 kr. álag er reiknað inn í upphafsgjaldið.
Upplýsingaveitan 1819434 kr. upphafsgjald
387 kr. / mín.
Greitt er fyrir hverja byrjaða mínútu.

Fyrirtækjanet

Endalaust Fyrirtækjanet 8.900 kr. / mán. Net með endalausu gagnamagni fyrir fyrirtæki.
Endalaus Fjarvinnupakki 8.900 kr. / mán. Net með endalausu gagnamagni fyrir starfsfólk fyrirtækja.
Aðgangsgjald 4.350 kr. / mán.
Aðgangsgjald fyrirtækjasvæði 11.490 kr. / mán.
Aðgangsgjald POTS fyrirtæki 5.200 kr. / mán.

Annað

Faxhólf 690 kr. / mán.
Símtalsflutningur í VSAT 25 kr.
Tetra og Onwaves - símtal og símtalsflutningur 25 kr.
Símtal í Tímon 25 kr.
Sjálfvirkur símafundur 25 kr.

Föst IP tala 1.590 kr. / mán.
Föst IP tala heldur sér þó þú missir samband eða endurræsir tenginguna.

Leigugjöld

Netbeinir - Allt að 1 Gbit/s 1.500 kr. / mán. Hefðbundinn netbeinir sem hentar flestum. 
Netbeinir - Allt að 2,5 Gbit/s 1.500 kr. / mán. Öflugur netbeinir fyrir allt að 2,5 Gbit/s tengingar.
Netbeinir - Allt að 10 Gbit/s 3.000 kr. / mán. Öflugasti netbeinirinn okkar sem er aðeins leigður út með 5 - 10 Gbit/s tengingum.
5G netbeinir 3.800 kr. / mán. Aðeins í boði sem hluti af 5G Net pakkanum.
WiFi Magnari 700 kr. / mán. Margfaldaðu drægnina á þráðlausa netinu með einum eða fleiri WiFi Mögnurum. Einn WiFi Magnari fylgir öllum netáskriftum og Heimilispökkum hjá Símanum.
Myndlykill 1.500 kr. / mán. Þú getur fengið myndlykil óháð neti.

Vanskilagjöld

Sagemcom netbeinir 10.000 kr.
2,5 Gbit/s TP-Link netbeinir 20.000 kr.
10 Gbit/s TP-Link netbeinir 60.000 kr.
5G netbeinir 40.000 kr.
WiFi Magnari 10.000 kr.
Myndlykill 20.000 kr.
Fjarstýring 1.000 kr.
Straumbreytir 1.000 kr.

Reikningar

Færslugjald netreikninga 300 kr. Færslugjald vegna útgáfu reiknings í heimabanka eða skeytamiðlun.
Færslugjald boðgreiðslu 0 kr. Þú greiðir ekkert færslugjald fyrir reikninga í boðgreiðslu.
Opnunargjald á viðskiptareikning 2.300 kr. Gjald fyrir enduropnun viðskiptareiknings sem var lokað vegna skuldastöðu.
Skriflegt samkomulag um kröfu 1.300 kr.
Innheimtuviðvörun 950 kr.

Milliinnheimtubréf

0 kr. - 2.999 kr. 1.300 kr.
3.000 kr. - 10.499 kr. 2.100 kr.
10.500 kr. - 84.999 kr. 3.700 kr.
85.000 kr. og hærra 5.900 kr.

Heimilispakkar

Heimilispakkinn 24.610 kr. / mán. Allt að 1Gbit/s Endalaust net, Aðgangsgjald, Netbeinir, WiFi Magnari, Myndlykill, Sjónvarp Símans Premium, 12 erlendar rásir, Heimasími og 2 Úræði.
Þægilegi pakkinn 24.550 kr. / mán. Allt að 1Gbit/s Endalaust net, Aðgangsgjald, Netbeinir, WiFi Magnari, 2 Endalausar farsímaáskriftir, 2 Úræði, allt að 11 Krakkakort og Sjónvarp Símans Premium. 
Einfaldi pakkinn 15.550 kr. / mán. Allt að 1Gbit/s Endalaust net, Aðgangsgjald, Netbeinir, WiFi Magnari, Endalaus farsímaáskrift, Úræði og allt að 11 Krakkakort.
5G Net pakkinn 11.300 kr. / mán. Endalaust 4G/5G net og 5G Netbeinir.

Vettvangsþjónusta

Þessi verðskrá á aðeins við þjónustu Mílu

Ef þú ert með tengingu frá Ljósleiðaranum skaltu miða við verðskrána þeirra.

Vettvangsþjónusta við einstaklinga

Dagvinna 20.500 kr. / klst.  Uppsetning og viðgerðir á endabúnaði ásamt lagnavinnu í heimahúsum.
Forgangsþjónusta 23.000 kr. Forgangur er samdægurs í þéttbýli ef pantað er fyrir kl. 14:00. Dagvinnugjald er greitt til viðbótar.
Útkall á dagvinnutíma 53.300 kr. Greitt er tímagjald til viðbótar við útkallsgjald fari vinna umfram fjórar (4) klukkustundir.
Útkall utan dagvinnutíma 76.600 kr. Greitt er tímagjald til viðbótar við útkallsgjald fari vinna umfram fjórar (4) klukkustundir.
Akstur í þéttbýli 3.350 kr. Fast gjald fyrir akstur innan þéttbýlis.
Aukaverk 23.000 kr. Aukavinna sem fellur til útfrá uppsetningu.
Tilfærsla á ljósleiðaraboxi 28.520 kr. Ef færa þarf ljósleiðarabox frá Mílu á nýjan stað innanhúss.

Vettvangsþjónusta við fyrirtæki

Dagvinna 23.000 kr. / klst.  Bilanir, afhendingar og uppsetning á xDSL og GPON þjónustu
Forgangsþjónusta 31.400 kr. Forgangur er samdægurs í þéttbýli ef pantað er fyrir kl. 14:00. Dagvinnugjald er greitt til viðbótar.
Útkall á dagvinnutíma 80.000 kr. Bilanir, afhendingar og uppsetning á xDSL og GPON þjónustu. Greitt er tímagjald til viðbótar við útkallsgjald fari vinna umfram fjórar (4) klukkustundir.
Útkall utan dagvinnutíma 116.000 kr. Bilanir, afhendingar og uppsetning á xDSL og GPON þjónustu. Greitt er tímagjald til viðbótar við útkallsgjald fari vinna umfram fjórar (4) klukkustundir.
Akstur í þéttbýli 3.350 kr. Fast gjald fyrir akstur innan þéttbýlis.
Akstur utan þéttbýlis 23.000 kr. / klst. Tímagjald fyrir aksturs utan þéttbýlis.
Kílómetragjald 190 kr. / km. Gjald fyrir hvern ekinn kílómetra utan þéttbýlis.
Aukaverk 23.000 kr.  Aukavinna sem fellur til út frá uppsetningu.

Síminn Pay

Léttkort

Ekkert gengisálag 795 kr. / mán.
Vildarpunktar Icelandair 1.295 kr. / mán. 6 punktar fyrir hverjar 1.000 kr.
1.595 kr. / mán. 8 punktar fyrir hverjar 1.000 kr.
1.895 kr. / mán. 10 punktar fyrir hverjar 1.000 kr.
Ferðatrygging 995 kr. / mán.
Vildarvinur 595 kr. / mán.
Vextir 16,75% Vextir af þeirri upphæð sem velt er hverjum mánuði.
*Á ekki við ef greiðsluhlutfall höfuðstóls er stillt í 100%

Léttkaup

14 daga greiðslufrestur 0% vextir í 14 daga.
95 kr. greiðslugjald undir 3.000 kr.
195 kr. greiðslugjald frá 3.001-10.000 kr.
295 kr. greiðslugjald yfir 10.001 kr.
Raðgreiðslur
17,75% ársvextir
5,98% lántökugjald.
755 kr. greiðslugjald gjalddaga
Innheimtukostnaður

950 kr. Innheimtuviðvörun