Uppfærðar greinar

  1. VoLTE

    VoLTE eða Voice over Long-Term Evolution er ný tækni sem eykur hljómgæði símtala.
  2. Aginet appið frá TP-Link

    Allt um notkun og uppsetningu á Aginet appinu frá TP-Link.
  3. Netsími

    Með Netsímanum getur þú verið með heimasímaþjónustu yfir netið hvar sem er í heiminum.
  4. Myndlykill

    Leiðbeiningar um uppsetningu myndlykla og lausnir á helstu vandamálum.
  5. VoWiFi

    Voice over WiFi (VoWiFi) leyfir þér að hringja símtöl úr farsímanum þínum í gegnum þráðlaust net í stað farsímakerfisins.
  6. Síminn Heimur

    Síminn Heimur býður upp á fjölbreytt úrval erlendra sjónvarpstöðva með gæða sjónvarpsefni í þremur mismunandi pökkum. Grunnur inniheldur vinsælustu erlendu stöðvarnar og hentar vel ef þú vilt fjölbreytt úrval en þarft ekki allar erlendu stöð...
  7. WiFi

    Heilráð til að hámarka getu þráðlausa netsins.
  8. TP-Link EX820v

    Uppsetning og stillingar fyrir TP-Link EX820v netbeini.
  9. TP-Link HB810

    TP-Link HB810 er öflugasti netbeinirinn sem við bjóðum uppá og WiFi mesh búnaður Símans. Hann styður hraða allt að 10 gígabit á sekúndu og styður nýjasta WiFi 7 staðalinn sem býður upp á mun meiri hraða en fyrri WiFi staðlar. Að tengja beininn...
  10. Reikningar

    Yfirferð á reikningum Símans.