Uppfærðar greinar

  1. Huawei vefviðmótið

    Í gegnum vefviðmót netbeinisins er hægt að breyta flestum stillingum beinisins eins og t.d. WiFi nafni og lykilorði, stilla foreldrastýringu, opna port og festa innri IP tölu tækja. Opna vefviðmótið Til að komast inn á vefviðmótið þarftu að vera...
  2. Sjónvarp Símans appið

    Með Sjónvarp Símans appinu getur þú horft á sjónvarpið hvar sem er.
  3. TP-Link WiFi Magnari

    TP-Link HX710 WiFi Magnarinn er ætlaður til notkunar með TP-Link netbeinunum okkar. Magnarinn virkar bæði með TP-Link EX820v (netbeinir sem styður hraða upp að 2,5 Gb/s) og TP-Link HB8810 (netbeinir sem styður hraða upp að 10 Gb/s).  Athugið ...
  4. Netvarinn

    Netvarinn er öflug vörn sem lokar miðlægt fyrir óæskilegt efni á netinu í öllum tækjum á netinu þínu.
  5. Léttkort

    Léttkort Pay er ný tegund greiðslukorts sem býður upp á aukinn sveigjanleika, því þú stjórnar ferðinni og greiðir niður eins og þér hentar!
  6. VoLTE

    VoLTE eða Voice over Long-Term Evolution er ný tækni sem eykur hljómgæði símtala.
  7. Aginet appið frá TP-Link

    Allt um notkun og uppsetningu á Aginet appinu frá TP-Link.
  8. Netsími

    Með Netsímanum getur þú verið með heimasímaþjónustu yfir netið hvar sem er í heiminum.
  9. VoWiFi

    Voice over WiFi (VoWiFi) leyfir þér að hringja símtöl úr farsímanum þínum í gegnum þráðlaust net í stað farsímakerfisins.
  10. Síminn Heimur

    Síminn Heimur býður upp á fjölbreytt úrval erlendra sjónvarpstöðva með gæða sjónvarpsefni í þremur mismunandi pökkum. Grunnur inniheldur vinsælustu erlendu stöðvarnar og hentar vel ef þú vilt fjölbreytt úrval en þarft ekki allar erlendu stöð...