-
Skrifuð: 12/12/2025
-
Skrifuð: 12/12/2025
í Net Netbeinar Vefviðmót
Í gegnum vefviðmót netbeinisins er hægt að breyta flestum stillingum beinisins eins og t.d. WiFi nafni og lykilorði, stilla foreldrastýringu, opna port og festa innri IP tölu tækja. Opna vefviðmótið Til að komast inn á vefviðmótið þarftu að vera í...
-
Skrifuð: 12/03/2025
í Net Netbeinar
Að tengja beininn Það er einfalt að tengja netbeininn við ljósleiðara, aðalatriðið er að staðsetja hann vel. Netbeinirinn þarf að tengjast við ljósleiðarabox með snúru en reyndu að koma honum fyrir þannig að hann geti sent út þráðlaust net hindra...
-
Skrifuð: 11/14/2025
í Sjónvarp
Samtímastraumur segja til um hversu mörg tæki geta horft á efni samtímis. Með Sjónvarpi Símans fylgir alltaf einn straumur, með Þægilega pakkanum fylgja tveir straumar og með Heimilispakkanum fylgja þrír!
Vantar þig fleiri strauma? Þú ge...
-
Skrifuð: 09/09/2025
-
Skrifuð: 09/03/2025
í Net WiFi Magnarar
Huawei WiFi Mesh 3 Magnarinn er ætlaður til notkunar með 5G Huawei netbeininum okkar. Magnarinn virkar fyrir CPE Pro 5 og 6 ásamt 5G pakkanum . Hvað er í kassanum? Í kassanum er WiFi Magnari, netsnúra og straumbreytir. (mynd af bakhlið með ...
-
Skrifuð: 09/01/2025
í Sjónvarp
HBO Max er innifalin í Sjónvarpi Símans Premium og býður upp á ótrúlegt úrval kvikmynda og þáttaraða. Hér getur þú virkjað áskriftina þína á nokkrum mínútum!
-
Skrifuð: 07/23/2025
í Sími
Hér finnur þú allar upplýsingar um SIM kort, eSIM, PIN og PUK númer.
-
Skrifuð: 07/11/2025
í Sjónvarp
Hayu er streymisveita sem býður upp á mikið úrval raunveruleikaþátta og fylgir með Sjónvarpi Símans Premium. Hluti efnisins er aðgengilegur í Sjónvarp Símans Premium viðmótinu, en til að nálgast allt efnisframboð Hayu getur þú sótt Hayu appið í sn...
-
Skrifuð: 07/09/2025
í Net Netbeinar
huawei CPE Pro 6 (H165-383) er WiFi 7 5G netbeinir Að tengja 5G CPE Pro 6 beininn Það er einfalt að tengja netbeininn, helsta atriðið er að staðsetja hann vel. Netbeinirinn þarf að ná góðu sambandi við 5G senda og því best að staðse...