Síminn Heimur býður upp á fjölbreytt úrval erlendra sjónvarpstöðva með gæða sjónvarpsefni í þremur mismunandi pökkum.
Grunnur inniheldur vinsælustu erlendu stöðvarnar og hentar vel ef þú vilt fjölbreytt úrval en þarft ekki allar erlendu ...
VoWiFi eða Voice over WiFi leyfir notendum að hringja símtöl í gegnum þráðlaust net (WiFi) í stað farsímasambands (4G/5G). Þetta kemur sér vel þar sem farsímasamband er slæmt.
Við bjóðum upp á áskriftir frá þriðju aðilum. Athugið að Síminn sér ekki um útsendingar né efnisframboð þriðju aðila. Þú getur verið með þessar áskriftir í Sjónvarp Símans appinu, án þess að vera með áskrift að Sjónvarpi Símans. Handboltapassinn ...