VoWiFi eða Voice over WiFi leyfir notendum að hringja símtöl í gegnum þráðlaust net (WiFi) í stað farsímasambands (4G/5G). Þetta kemur sér vel þar sem farsímasamband er slæmt.
Við bjóðum upp á áskriftir frá þriðju aðilum. Athugið að Síminn sér ekki um útsendingar né efnisframboð þriðju aðila. Þú getur verið með þessar áskriftir í Sjónvarp Símans appinu, án þess að vera með áskrift að Sjónvarpi Símans. Handboltapassinn ...