Nýjar greinar

  1. Aginet appið frá TP-Link

    Allt um notkun og uppsetningu á Aginet appinu frá TP-Link.
  2. TP-Link HB810

    TP-Link HB810 er öflugasti netbeinirinn sem við bjóðum uppá og WiFi mesh búnaður Símans. Hann styður hraða allt að 10 gígabit á sekúndu og styður nýjasta WiFi 7 staðalinn sem býður upp á mun meiri hraða en fyrri WiFi staðlar. Að tengja beininn...
  3. Reikningar

    Yfirferð á reikningum Símans.
  4. TP-Link EX820v

    Uppsetning og stillingar fyrir TP-Link EX820v netbeini.
  5. Myndlykill

    Leiðbeiningar um uppsetningu myndlykla og lausnir á helstu vandamálum.
  6. TP-Link WiFi Magnari

    TP-Link HX710 WiFi Magnarinn er ætlaður til notkunar með TP-Link netbeinunum okkar. Magnarinn virkar bæði með TP-Link EX820v (netbeinir sem styður hraða upp að 2,5 Gb/s) og TP-Link HB8810 (netbeinir sem styður hraða upp að 10 Gb/s).  Athugið ...
  7. Sagemcom F5359

    Uppsetning og stillingar fyrir Sagemcom F5359 netbeini.
  8. Sagemcom WiFi Magnari

    Sagemcom 266 WiFi Magnarinn er ætlaður til notkunar með Sagemcom F5359  netbeininum, en þú getur snúrutengt hann við hvaða netbeini sem er. Hvað er í kassanum? Í kassanum er WiFi magnarinn, netsnúra og straumbreytir. ...
  9. Úræði

    Hringdu, taktu á móti símtölum, hlustaðu á tónlist og borgaðu fyrir kaupin - allt í úrinu.
  10. Netsími

    Með Netsímanum getur þú verið með heimasímaþjónustu yfir netið hvar sem er í heiminum.